Náðu í appið
Öllum leyfð

Moonstruck 1987

Life. Family. Love.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
Vann þrenn Óskarsverðlaun. Cher fyrir bestan leik kvenna, Dukakis fyrir bestan meðleik kvenna, og besta handrit. Tilnefnd til þriggja Óskara til viðbótar.

Ekkja frá Brooklyn í New York, sem vinnur við bókhald, á í vandræðum með að velja á milli kærasta síns, og bróður hans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2021

Olympia Dukakis látin

Bandaríska leikkonan Olympia Dukakis er látin. Hún lést í gærmorgun í New York og var 89 ára að aldri. Dukakis hafði marga fjöruna sopið á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlut...

06.02.2018

Faðir Frasier látinn

John Mahoney, leikarinn sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem faðir útvarpssálfræðingsins Frasier Crane í gamanþáttaröðinni Frasier, er látinn, 77 ára að aldri. En þó að flestir þekki leikarann úr Frasier, þá var það ekki e...

05.02.2015

Fékk Nicholas Cage á náttborðið

Þjónustulundinni á hóteli í Texas, Hotel Indigo: San Antonio-Riverwalk, virðast engin takmörk sett, en hótelið brást vel við ósk gests, sem bað um mynd af kvikmyndaleikaranum Nicholas Cage úr myndinni Con Air á náttborðið.   Gestur...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn