Landsbyggðarkennari (2008)
A Country Teacher, Venkovský ucitel
Hæfileikaríkur og gáfaður kennari er ráðinn til skóla í litlu sveitaþorpi.
Deila:
Söguþráður
Hæfileikaríkur og gáfaður kennari er ráðinn til skóla í litlu sveitaþorpi. Þar kemst hann í kynni við sautján ára pilt og móður hans. Honum kemur vel saman við móðurina en hefur fyrst og fremst áhuga á syninum. Þegar fyrrum kærasti kennarans kemur til þorpsins áttar hann sig á því að enginn í þorpinu er meðvitaður um samkynhneigð kennarans. Öfundsýki þessa fyrrum elskhuga hrindir af stað atburðarás sem mun draga dilk á eftir sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bohdan SlámaLeikstjóri







