Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ed Harris og Viggo Mortensen sýna góða leik
Villtra vestra myndir þurfa ákveðna hluti til þess að þær virki - í þessu tilviki þá er það leikur Ed Harris og Viggo Mortensen sem tveir kúrekar, bestu vinir og samstarfsmenn í The Appaloosa. Sambandið á milli þessara tveggja kúreka er sterkt og það sama má segja um leik Harris og Mortensens, þeir ná að sýna og ýta á hvern annan þegar á þarf. Heildarmyndin og handritið gekk ágætlega þegar á þurfti en stundum var þetta eins og þunnur þrettándi. Það eina sem stendur uppúr er leikur Harris og Mortensens, annað fellur bara inn án þess að tekið sé nógu vel eftir því, þegar á þarf.
Loka einkunn: 8/10
Villtra vestra myndir þurfa ákveðna hluti til þess að þær virki - í þessu tilviki þá er það leikur Ed Harris og Viggo Mortensen sem tveir kúrekar, bestu vinir og samstarfsmenn í The Appaloosa. Sambandið á milli þessara tveggja kúreka er sterkt og það sama má segja um leik Harris og Mortensens, þeir ná að sýna og ýta á hvern annan þegar á þarf. Heildarmyndin og handritið gekk ágætlega þegar á þurfti en stundum var þetta eins og þunnur þrettándi. Það eina sem stendur uppúr er leikur Harris og Mortensens, annað fellur bara inn án þess að tekið sé nógu vel eftir því, þegar á þarf.
Loka einkunn: 8/10
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$2.000
Vefsíða:
welcometoappaloosa.warnerbros.com
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
28. nóvember 2008