Náðu í appið
Öllum leyfð

War/Dance 2007

(Stríð/dans)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. apríl 2008

The war stole everything, except their music.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 68
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna og vann leikstjórnarverðlaunin á Sundance.

Sögusviðið er Norður Úganda, land sem hefur þurft að þola stanslaus stríðsátök í tvo áratugi og við kynnumst Dominic, Rose og Nancy, þremur börnum sem hafa misst allt í stríðinu; fjölskyldur þeirra eru sundraðar, heimilin í rúst og þau draga fram lífið hrörlegum flóttamannabúðum. Þegar þeim er boðið að taka þátt í árlegri dans- og tónlistarhátíð... Lesa meira

Sögusviðið er Norður Úganda, land sem hefur þurft að þola stanslaus stríðsátök í tvo áratugi og við kynnumst Dominic, Rose og Nancy, þremur börnum sem hafa misst allt í stríðinu; fjölskyldur þeirra eru sundraðar, heimilin í rúst og þau draga fram lífið hrörlegum flóttamannabúðum. Þegar þeim er boðið að taka þátt í árlegri dans- og tónlistarhátíð fá þau tækifæri til að endurheimta æskuna og upplifa í fyrsta skipti hvernig það er að sigra.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn