Náðu í appið
Öllum leyfð

Michael Jackson - the life of an icon 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
149 MÍNEnska

Þessi einstaka heimildarmynd inniheldur áður óséð og athyglisverð viðtöl við móður Michaels, Katherine, og systkini hans Tito og Rebbie Jackson, ásamt viðtölum við meira en 50 nánustu og bestu vini hans, fólksins sem þekkti hann best. Góðu tímarnir í lífi konungs poppsins eru rifjaðir upp, ásamt þeim slæmu, í gegnum frásögn þeirra sem stóðu... Lesa meira

Þessi einstaka heimildarmynd inniheldur áður óséð og athyglisverð viðtöl við móður Michaels, Katherine, og systkini hans Tito og Rebbie Jackson, ásamt viðtölum við meira en 50 nánustu og bestu vini hans, fólksins sem þekkti hann best. Góðu tímarnir í lífi konungs poppsins eru rifjaðir upp, ásamt þeim slæmu, í gegnum frásögn þeirra sem stóðu honum næst og umgengust hann daglega. Framleiðandinn David Gest, einn besti vinur Michaels, gerði þessa mynd til að lýsa vini sínum með augum fjölskyldunnar, vinanna og goðsagna úr tónlistarheiminum sem þekktu Michael persónulega. Á meðal þeirra sem koma fram eru Smokey Robinson, Dionne Warwick, Nick Ashford og Valerie Simpson ásamt fjölda annara.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn