Náðu í appið
Öllum leyfð

Varði Goes €urope 2002

(Varði Goes Europe)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
88 MÍNÍslenska

Tónlistarmaðurinn Varði heldur í víking til Evrípu með gítarinn einan að vopni. Á ferðalagi sínu kynnist hann menningu götusöngvara og hittir margar óborganlegar persónur, s.s. þungarokkstrúbadorinn Paul frá Laos, skoska nýnasistann Crazy Steve og írska farandsöngvarann Leo Gillespie sem lifað hefur á götutónlist í um fjörutíu ár. Þegar líður á... Lesa meira

Tónlistarmaðurinn Varði heldur í víking til Evrípu með gítarinn einan að vopni. Á ferðalagi sínu kynnist hann menningu götusöngvara og hittir margar óborganlegar persónur, s.s. þungarokkstrúbadorinn Paul frá Laos, skoska nýnasistann Crazy Steve og írska farandsöngvarann Leo Gillespie sem lifað hefur á götutónlist í um fjörutíu ár. Þegar líður á ferðalagið kynnist Varði hinum dökku hliðum götusöngvaralífsins og upplifir það hvernig yfirvöldin á sumum stöðum eru að ganga af menningunni dauðri.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn