Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Nosferatu 1922

(Nosferatu, the Vampire)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
94 MÍNÞýska

Hin fræga vampírumynd F.W. Murnaus frá 1922 um Orlok greifa. Myndin er byggð á skáldsögu Bram Stokers, Dracula, en nöfnum sögupersóna er þó breytt þar sem ekki náðust samningar um aðlögun bókarinnar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2019

Downfall leikari látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem fór eftirminnilega með hlutverk Hitlers í kvikmyndinni Downfall, eða Der Untergang eins og myndin heitir á frummálinu, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést í Zurich í heimalandinu, e...

09.10.2015

Hellboy verður álfur

Hellboy leikarinn Ron Perlman hefur verið ráðinn í Harry Potter forsöguna Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem gerð er eftir bók J.K. Rowling. Heimildir The Hollywood Reporter herma að hann muni þar leika álf ( e. goblin )...

25.02.2011

Topp 20 ógurlegustu skrímslin

Jameson Cult Film-klúbburinn stóð á dögunum fyrir netkosningu og kusu rúmlega 4000 meðlimir klúbbsins um ógurlegustu kvikmyndaskrímsli allra tíma. Efst á lista lenti geimveran óhuganlega úr Alien frá árinu 1979, en ...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn