Náðu í appið
Dynamite Warrior

Dynamite Warrior (2006)

Khon fai bin

1 klst 43 mín2006

Myndin gerist í Siam undir lok nítjándu aldar.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic48
Deila:

Söguþráður

Myndin gerist í Siam undir lok nítjándu aldar. Siang er ungur Muay Thai stríðsmaður og eldflaugasérfræðingur sem stelur til baka vatnavísundi sem tekinn var af fátækum bændum. Hann leitar nú húðflúraðs manns sem drap foreldra hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chalerm Wongpim
Chalerm WongpimLeikstjóri

Framleiðendur

SahamongkolfilmTH