Algjör snilld. Chow Yun Fat er virkilega flottur í hlutverki sínu. Actionið í myndinni er alveg svakalegt. Um leið og myndin byrjar, stoppar actionið á myndinni ekki. Örugglega ein hraðasta ...
Hard Boiled (1992)
Lat sau san taam
"As a cop, he has brains, brawn, and an instinct to kill."
Mafían smyglar byssum inn í Hong Kong.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mafían smyglar byssum inn í Hong Kong. Lögreglan skipuleggur innrás í tehús þar sem topp rannsóknarlögreglumaður, Tequila, missir félaga sinn í byssubardaga. Á sama tíma þá eru tveir aðal byssusmyglararnir í stríði útaf yfirráðasvæði, og ungur nýr byssumaður er fenginn til að ráða af dögum alla uppljóstrara og ryðja hindrunum úr vegi. Byssumaðurinn er í raun lögreglumaðurinn Tony sem hefur villt á sér heimildir til að komast í innsta hring mafíunnar sem stjórnað er af hinum illskeytta mafíuforingja Johnny Wong. Tequila þarf nú að vinna beint með Tony til að koma í veg fyrir smyglið og dráp á saklausu fólki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John WooLeikstjóri

Jean ChampionHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Golden Princess Film ProductionsHK
Milestone PicturesHK





















