Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 29. september 2006
No Brakes. No Brains.
108 MÍNEnska
71% Critics
73% Audience
66
/100 NASCAR kappaksturshetjan Ricky Bobby er þjóðhetja, enda lætur hann ekkert stöðva sig. Hann og hinn hundtryggi aðstoðarmaður og æskuvinur Cal Naughton Jr. mynda hið frábæra teymi, þekkt af aðdáendum sem “Shake” and “Bake”, vegna þess hve oft þeim tekst að ná fyrsta og öðru sæti í kappaksturskeppnum, þar sem Cal tekur alltaf annað sætið. Þegar... Lesa meira
NASCAR kappaksturshetjan Ricky Bobby er þjóðhetja, enda lætur hann ekkert stöðva sig. Hann og hinn hundtryggi aðstoðarmaður og æskuvinur Cal Naughton Jr. mynda hið frábæra teymi, þekkt af aðdáendum sem “Shake” and “Bake”, vegna þess hve oft þeim tekst að ná fyrsta og öðru sæti í kappaksturskeppnum, þar sem Cal tekur alltaf annað sætið. Þegar hinn litríki franski Formúlu 1 ökumaður Jean Girard skorar á “Shake” and “Bake” um yfirráð í NASCAR heiminum, þá þarf Ricky Bobby að horfast í augu við eigin innri djöfla, og keppa við Girard um það hvern má með réttu kalla besta ökumann í heimi.
... minna