Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Anchorman 2: The Legend Continues 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. desember 2013

It's Kind of a Big Deal

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur eftir níu ára hlé og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi. Þótt Ron Burgundy hafi ekki þroskast mikið vitsmunalega er hann reynslunni ríkari, eða ætti a.m.k. að vera það. Það er sennilega ástæðan fyrir því að honum er boðið... Lesa meira

Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur eftir níu ára hlé og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi. Þótt Ron Burgundy hafi ekki þroskast mikið vitsmunalega er hann reynslunni ríkari, eða ætti a.m.k. að vera það. Það er sennilega ástæðan fyrir því að honum er boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjónvarpsstöð, GNN, sem jafnframt er fyrsta fréttastöðin sem sendir út 24 klukkutíma á sólarhring. Ron ákveður auðvitað að þekkjast boðið og heldur til New York ásamt veðurfræðingnum vitlausa, Brick, söguskoðaranum Brian og íþróttafréttamanninum Champ Kind. Og auðvitað er eiginkonan, Veronica Corningstone, ekki langt undan ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.12.2014

Burton vill leikstýra Beetlejuice 2

Leikstjórinn Tim Burton staðfesti í viðtali við MTV News að hann hafi áhuga á því að leikstýra framhaldsmynd að gamanmyndinni Beetlejuice, sem var frumsýnd fyrir 26 árum síðan. Burton sagði frá því í viðtalinu...

30.06.2014

Hader og Wiig leika tvíburasystkini

Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leik...

14.02.2014

Keaton tjáir sig um framhald Beetlejuice

Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. "Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn