The Big Short
2015
Frumsýnd: 15. janúar 2016
This is a true story
130 MÍNEnska
Hlaut Óskarsverðlaunin fyrir handritið og er að mati fjölmargra fagsambanda innan
bandaríska kvikmyndageirans besta mynd ársins 2015.
Nokkrir einstaklingar sem sjá fyrir hrun húsnæðismarkaðarins í Bandaríkjunum og um leið fall bankanna sem fóðruðu húsnæðislánabóluna ákveða að nýta sér það til að hagnast vel á öllu saman. The Big Short segir dagsanna sögu nokkurra fjárfesta sem sáu bankahrunið 2008 fyrir.