Rebound
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndFjölskyldumyndÍþróttamynd

Rebound 2005

A comedy where old school ...meets middle school

5.2 11966 atkv.Rotten tomatoes einkunn 14% Critics 5/10
103 MÍN

Þjálfarinn Roy var einu sinni aðal sérfræðingurinn um háskólakörfuboltann, og naut mikillar virðingar í þeim heimi.. En upp á síðkastið hefur hann misst sjónar á því sem skiptir máli, hann er skapillur og það endar með að hann er settur í bann frá háskólaboltanum þar til hann fer að haga sér betur. Roy leitar að nýju starfi, en fær aðeins eitt... Lesa meira

Þjálfarinn Roy var einu sinni aðal sérfræðingurinn um háskólakörfuboltann, og naut mikillar virðingar í þeim heimi.. En upp á síðkastið hefur hann misst sjónar á því sem skiptir máli, hann er skapillur og það endar með að hann er settur í bann frá háskólaboltanum þar til hann fer að haga sér betur. Roy leitar að nýju starfi, en fær aðeins eitt starf: að þjálfa körfubolta í Mount Vernon grunnskólanum. Roy tekur starfinu hikandi, og vonar að innan fárra vikna fái hann að aftur að komast í fjörið í háskólaboltanum, og endurheimta fyrri virðingu. En þegar liðinu hans fer að ganga vel, þá finnur Roy aftur það sem hann hafði glatað, þ.e. ástríðuna fyrir leiknum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn