Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Mortal Kombat 1995

Choose Your Destiny...

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum. Markmiðið er að ná tíu sigrum, og fá þannig rétt til að ráðast inn í ríki þess sem tapaði. Outworld er nú þegar búið að vinna Earthrealm tíu sinnum, þannig að Rayden lávarður og bardagamenn hans þurfa nú... Lesa meira

Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum. Markmiðið er að ná tíu sigrum, og fá þannig rétt til að ráðast inn í ríki þess sem tapaði. Outworld er nú þegar búið að vinna Earthrealm tíu sinnum, þannig að Rayden lávarður og bardagamenn hans þurfa nú að koma í veg fyrir að Outworld nái tíunda sigrinum ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.04.2021

„Epísk og alls ekki fyrir börn“

Skjáskot / Instagram Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer jákvæðum orðum um hasarmyndina Mortal Kombat, þ.e. endurræsinguna sem væntanleg er í kvikmyndahús á næstu dögum. Ólafur var staddur á frumsýningu myndarinnar í Ást...

18.02.2021

Mortal Kombat í nýjum búningi

Opinber stikla var afhjúpuð í dag fyrir hasarmyndina Mortal Kombat, en líkt og nafnið gefur til kynna er um að ræða glænýja bíóendurræsingu á tölvuleikjaseríunni frægu. Í leikjunum segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagast...

29.01.2021

Alræmd sorpmynd undir smásjánni

„Stórkostleg skemmtun frá byrjun til enda með frábærum tæknibrellum.“ Þannig hljómaði bíókynningin á sínum tíma fyrir kvikmynd sem er víða talin ein sú allra versta í sínum geira. Um er að ræða bíómynd sem ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn