Já, þetta er ansi skondinn mynd þar sem myndinn er byggð á frægum tölvuleik. Myndinn er ágæt en byrjar frekar slök og maður veit ekkert hvert þessi söguþráður er að fara. Eftir það kemur millikafli sem verður góður og líka kaflar sem verða frekar slappir en samt sem áður er þetta sæmileg mynd. Ég er hinsvegar ósammála einum sem segir að fólk ætti að sleppa endanum. OK, hann var fáranlegur og frekar heimskur en samt sem áður varð maður að vita hvernig myndinn endar, hvað gerist í endanum. Þetta er alls enginn mynd fyrir gömul fólk(no offense) á aldrinum 50-100 ára en hinsvegar getur hún verið áhugaverð fyrir unga fólkið og jafnvel unglinga. Sá sem leikstýrði þessari mynd er sami náunginn sem gerði Solider sem ég held að hún sé viðbjóður. Leikurinn sem leikararnir leika geta allir lærðir leikarar leikið(fyrir þá sem héldu að þetta væri einhvers óskarsleikur hér í gangi þá er það rangt). Það jákvæða sem ég mun segja ykkur er að hryllingsatriðinn eru frekar góð og lét mig vera svoldið hræddan. Hún er nú þó nokkuð löng en það skiptir svosem ekkert miklu máli. Svo er þessi mynd ekkert að herma eftir tölvuleiknum sem er eiginlega gott. Til að vita eitthvað hvað ég er að tala um verð nú aðeins að segja um hvað þessi mynd er um. Myndinn fjallar um það að ung kona að nafni Alice(Milla Jocovich) sem fær eitthvert löggulið í heimsókn sem þurfa að stoppa einhvern vírus í einhverju byggingu(fyrirgefið en ég man varla neitt um söguþráðinn). Þegar þau leita að vírusnum þá fer allt í steik. Öl fólkinn sem dóu í byggingunni voru sem zombíur. Fyrir þá sem veit ekki hvað zombía er,þá er hún lík sem étur mann. Þau reyna að lifa af og reyna að komast út. Og spurninginn er...mun þau sigra eða mun þau tapa. Aðalleikararnir leika leikinn sem allir ættu eiginlega að leikstýra. Mér fannst tæknibrellurnar ekkert merkilegar en samt sem áður nær hún einhvern megin að ná í stjörnur af mér. Ég hefði viljað sjá betri brellur og líka ekki svona asnalegan söguþráð. Leikarar eins og Michael Roduguiez voru ekkert að sýna sig og ég hef séð hana leikið mun betri en hún lék ein af löggunum. Svo er myndinn eitthvað gleymin í dag. Hún væri kannski fín afþreying sem bíórásin fer örugglega bráðum að fara sína. Fyrir þá sem vissu ekki þá er mynd númer tvö að koma og hún kemur annaðhvort árið 2004 eða 2005(nema það sé rugl hjá mér). Ég væri alveg til að fara í bíó og borga en það er eiginlega gott að ég vann á hana(ég fékk ókeypis. eitt bíó fór á hausinn). Ég ætla að segja þetta gott um myndinna Resident Evil og þið dæmið bara sjálf hvernig hún er. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei