Kill Bill: Vol. 1
2003
(Kill Bill: Volume One)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. október 2003
A Roaring rampage of revenge
110 MÍNEnska
85% Critics
81% Audience
69
/100 Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. Þegar hún komst að því að hún væri ófrísk eftir Bill, þá ákvað hún að skipta um lífstíl og flýja líf sitt sem leigumorðingi. Hún fer til Texas, hittir þar ungan mann, sem, daginn þegar verið er að æfa brúðkaupið, er skotinn af öskureiðum... Lesa meira
Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. Þegar hún komst að því að hún væri ófrísk eftir Bill, þá ákvað hún að skipta um lífstíl og flýja líf sitt sem leigumorðingi. Hún fer til Texas, hittir þar ungan mann, sem, daginn þegar verið er að æfa brúðkaupið, er skotinn af öskureiðum og afbrýðisömum Bill ( með hjálp leigumorðingjasveitarinnar Deadly Viper Assassination Squad ). Fjórum árum síðar þá vaknar Brúðurin úr dauðadái, og kemst að því að barnið er hvergi að sjá. Hún ákveður því að hefna sín grimmilega á þeim fimm aðilum sem eyðilögðu líf hennar og drápu barnið hennar. ... minna