Náðu í appið
Cinema Paradiso
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Cinema Paradiso 1988

(Nuovo Cinema Paradiso)

A celebration of youth, friendship, and the everlasting magic of the movies.

155 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 9
/10
The Movies database einkunn 80
/100
Fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd árið 1990, og fjölda annarra verðlauna.

Paradísarbíóið segir sögu þekkts kvikmyndagerðarmanns sem snýr aftur eftir 30 ára fjarveru á æskuslóðirnar í litlum bæ á Sikiley og rifjar um leið upp sögu sína, kynni sín af kostulegum bæjarbúunum og minninguna um það hvernig hann komst fyrst í kynni við kvikmyndirnar, og eignaðist náin vin í sýningarmanninum í bíóinu.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn