Bound
1996
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
A trust so deep it cuts both ways.
108 MÍNEnska
90% Critics
83% Audience
61
/100 Corky, sem er lesbískur fyrrverandi fangi sem er ráðinn til að laga pípulagnir í íbúð, hittir nágranna, Caesar, sem þvær peninga fyrir mafíuna, og kærustu hans Violet. Konurnar eiga síðan í ástarsambandi og ákveða að stela 2 milljónum Bandaríkjadala sem Caesar er með hjá sér, áður en hann afhendir mafíuforingjanum Gino Marzone þá aftur. Caesar er síðan... Lesa meira
Corky, sem er lesbískur fyrrverandi fangi sem er ráðinn til að laga pípulagnir í íbúð, hittir nágranna, Caesar, sem þvær peninga fyrir mafíuna, og kærustu hans Violet. Konurnar eiga síðan í ástarsambandi og ákveða að stela 2 milljónum Bandaríkjadala sem Caesar er með hjá sér, áður en hann afhendir mafíuforingjanum Gino Marzone þá aftur. Caesar er síðan svikinn af konunum tveimur og gerður að blóraböggli, en svo versnar enn í því þegar hann bregst við á óvæntan hátt ...... minna