Nurse Betty
2000
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. nóvember 2000
She's chasing a dream... they're chasing her.
110 MÍNEnska
83% Critics
45% Audience
69
/100 Gengilbeina í Kansas í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur, fer að fá hugaróra eftir að verða vitni að því þegar lúðinn og bílasalinn eiginmaður hennar er myrtur. Eftir þetta áfall þá fer hún að halda að hún sé fyrrum unnusta helsta átrúnaðargoðs síns í sápuóperu sem hún fylgist með. Hún er einnig sannfærð um að sápuóperan... Lesa meira
Gengilbeina í Kansas í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur, fer að fá hugaróra eftir að verða vitni að því þegar lúðinn og bílasalinn eiginmaður hennar er myrtur. Eftir þetta áfall þá fer hún að halda að hún sé fyrrum unnusta helsta átrúnaðargoðs síns í sápuóperu sem hún fylgist með. Hún er einnig sannfærð um að sápuóperan sé raunveruleiki og fer til Los Angeles til að finna spítalann þar sem átrúnaðargoðið vinnur sem hjartalæknir. Á meðan á þessu gengur þá fara morðingjar eiginmanns hennar að leita að eiturlyfjum sem eiginmaður hennar stal, en þau eru geymd í skotti bílsins sem söguhetjan okkar fór á til Los Angeles. Persóna Freeman, sem er leigumorðingi sem er kominn á aldur og ætlar að setjast í helgan stein eftir þetta eina verkefni, er einnig haldinn órum um konuna sem hann er að elta. ... minna