Some Velvet Morning (2013)
"Svo bregðast krosstré"
Maður snýr aftur til fyrrverandi ástkonu sinnar eftir fjögurra ára fjarveru og vonar að þau geti endurlífgað sambandið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Maður snýr aftur til fyrrverandi ástkonu sinnar eftir fjögurra ára fjarveru og vonar að þau geti endurlífgað sambandið. En hér er ekki allt sem sýnist. Þegar Fred birtist skyndilega heima hjá Velvet eftir að hafa látið sig hverfa fjórum árum fyrr upphefst samtal þeirra á milli sem byrjar á tiltölulega vinsamlegum nótum en þróast smám saman út í deilu sem á eftir að enda á vægast sagt óvæntan hátt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Untouchable Films
Velvet Morning














