Out of the Blue (2022)
"Only one thing stood in their way. Her Husband."
Eftir að hafa afplánað dóm fyrir ofbeldisbrot vinnur Connor Bates nú í bókasafni og eyðir frítíma sínum í hlaup, sund og að reyna að púsla lífi sínu aftur saman.
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa afplánað dóm fyrir ofbeldisbrot vinnur Connor Bates nú í bókasafni og eyðir frítíma sínum í hlaup, sund og að reyna að púsla lífi sínu aftur saman. Þegar hann hittir Marilyn Chambers, eiginkonu auðugs athafnamanns, þá upphefst ákaft og æsandi ástarsamband sem þróast fljótlega út í áætlanir um morð á eiginmanni Chambers.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BondIt Media CapitalUS
Contemptible Entertainment
The Squid Farm






















