Fyrstur og fremstur
2025
Frumsýnd: 19. nóvember 2025
40 MÍNÍslenska
Heimildarmynd um fyrsta Íslandsmeistarann í ralli; Hafstein Hauksson. Eftir að hafa sýnt hraða sinn á íslenskum rall-vegum fór Hafsteinn erlendis að keppa með það eina markmið að verða heimsmeistari í rallakstri.