Náðu í appið
Öllum leyfð

Ásgeir - Maðurinn með Hattinn 2024

Frumsýnd: 20. mars 2024

46 MÍNÍslenska

Ásgeir Elíasson var einn sigursælasti knattspyrnuþjálfari landsins en hann lést fyrir aldur fram 2007. Hann gerði Fram að stórveldi og vann glæsta sigra með íslenska landsliðinu. Samferðamann hans fara í gegnum sögu hans, innan sem utan vallar, þjálfun, vináttu, keppnisskap, fjölskyldustemningu og þá sýn að það yrði að vera gaman í fótbolta.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn