Náðu í appið
Öllum leyfð

Óli Prik 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. febrúar 2015

Þroskasaga þjóðhetju

93 MÍNÍslenska

Óli Prik er per­sónu­leg heim­ild­ar­mynd um hand­bolta­mann­inn Ólaf Stef­áns­son og þau tíma­mót þegar hann snýr aft­ur heim eft­ir 17 ár í at­vinnu­mennsku og tek­ur að sér að þjálfa meist­ara­flokk Vals. Ólaf­ur Stef­áns­son er lif­andi goðsögn í hand­bolta­heim­in­um og það rík­ir mik­il eft­ir­vænt­ing þegar hann snýr... Lesa meira

Óli Prik er per­sónu­leg heim­ild­ar­mynd um hand­bolta­mann­inn Ólaf Stef­áns­son og þau tíma­mót þegar hann snýr aft­ur heim eft­ir 17 ár í at­vinnu­mennsku og tek­ur að sér að þjálfa meist­ara­flokk Vals. Ólaf­ur Stef­áns­son er lif­andi goðsögn í hand­bolta­heim­in­um og það rík­ir mik­il eft­ir­vænt­ing þegar hann snýr aft­ur til gamla upp­eld­is­fé­lags­ins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila hand­bolta og ferðalagið tek­ur óvænta stefnu. Óli Prik er þroska­saga þjóðhetju. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn