Náðu í appið
Við árbakkann
Öllum leyfð

Við árbakkann 2015

Stórskemmtilegar sögur frá stangveiðiárinu 2015

151 MÍNÍslenska

Stangveiðiþættirnir Við árbakkann eru vandaðir heimildarþættir þar sem farið er víða um land í góðum félagsskap reyndra veiðimanna og margra annarra. Gunnar Bender og Steingrímur Jón Þórðarson fönguðu falleg augnablik og silfraða laxa og silunga við árbakkann í sumar og segja okkur hér margar heillandi og skemmtilegar veiðisögur um leið og þeir ferðast... Lesa meira

Stangveiðiþættirnir Við árbakkann eru vandaðir heimildarþættir þar sem farið er víða um land í góðum félagsskap reyndra veiðimanna og margra annarra. Gunnar Bender og Steingrímur Jón Þórðarson fönguðu falleg augnablik og silfraða laxa og silunga við árbakkann í sumar og segja okkur hér margar heillandi og skemmtilegar veiðisögur um leið og þeir ferðast með áhorfendur á nokkra fegurstu veiðistaði landsins... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn