Náðu í appið
Jökullinn logar – leiðin okkar á EM

Jökullinn logar – leiðin okkar á EM (2016)

1 klst 35 mín2016

Höfundar fengu óheftan aðgang að íslenska karlalandsliðinu, og fylgdu því eftir í gegnum ótrúlegt ævintýri í undankeppni EM 2016.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Höfundar fengu óheftan aðgang að íslenska karlalandsliðinu, og fylgdu því eftir í gegnum ótrúlegt ævintýri í undankeppni EM 2016. Myndin er sagan af gullkynslóð íslenskrar knattspyrnu sem skráði sig í sögubækurnar með því að verða fámennasta þjóð sögunnar til að komast í lokakeppni stórmóts í vinsælustu íþrótt heims. Í myndinni er sögð saga ungra stráka frá Íslandi sem dreymir um að komast með landsliðinu á stórmót í fótbolta, þó að það sé afskaplega óraunhæft.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sævar Guðmundsson
Sævar GuðmundssonLeikstjórif. -0001
Sölvi Tryggvason
Sölvi TryggvasonHandritshöfundurf. -0001