Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Out of Africa 1985

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Based on a true story.

161 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 69
/100
Vann sjö Óskarsverðlaun; besta mynd, besta handrit og besta leikstjórn. Einnig fyrir kvikmyndatöku, hljóð, listræna stjórnun og tónlist.

Hér segir frá lífshlaupi danska rithöfundarins Karen Blixen, sem í upphafi 20. aldar flutti til Kenía í Afríku í leit að nýju lífi. Þar lendir hún í ástríðufullu ástarsambandi við frjálslyndan stórveiðimann. Kvikmyndin er byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu hennar frá árinu 1937.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn