Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Venus 2006

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. mars 2007

The most acclaimed actor of his generation in the role of a lifetime

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 74% Audience
The Movies database einkunn 82
/100

Maurice og Ian eru rosknir leikarar sem notið hafa velgengni. Þeir eru nánir vinir og ræða um ellina og það að vera á áttræðisaldri. Ian óttast dauðann, þannig að hann leyfir dóttur frænku sinnar, Jessie, að flytja inn til sín til að hjálpa sér. Jessie, sem er rúmlega tvítug sveitastelpa, reynist vera algjör martröð fyrir Ian, drekkur stíft, er ókurteis... Lesa meira

Maurice og Ian eru rosknir leikarar sem notið hafa velgengni. Þeir eru nánir vinir og ræða um ellina og það að vera á áttræðisaldri. Ian óttast dauðann, þannig að hann leyfir dóttur frænku sinnar, Jessie, að flytja inn til sín til að hjálpa sér. Jessie, sem er rúmlega tvítug sveitastelpa, reynist vera algjör martröð fyrir Ian, drekkur stíft, er ókurteis og ruddaleg. En Maurice sér eitthvað við stúlkuna, sem gæti blómstrað ef vel er farið að henni, og einnig hjálpað honum að blómstra sjálfum, þó hún sé fimmtíu árum yngri. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Indæl mynd um samband aldraðs manns og unglingsstúlku. Maðurinn er gamall sjarmör, stúlkan er unglingstrippi en hann nær til hennar einhvern veginn og með þeim skapast áhugaverð vinátta. Hann elskar hana, en hún fær á honum mætur ef ekki ást. Ljúfsár mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.11.2021

Draugabanar og tennispabbi

Bíómyndirnar tvær sem koma í kvikmyndahús í þessari viku og þeirri næstu eru nokkuð ólíkar, svo ekki sé meira sagt. Önnur myndin er sannsöguleg, en hin er tja .... ekki sannsöguleg, enda fjallar hún um draugagang og d...

23.09.2021

Leikstjóri Notting Hill og Morning Glory látinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Roger Michell er lát­inn 65 ára að aldri. Talsmaður leikstjórans greindi frá and­láti hans í dag en Michell lést í gær, miðviku­dag. Ekki hef­ur þó verið greint frá dánar­or­sök. Á löng...

18.07.2017

Kvikmynda Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus

Hver man ekki eftir sjálfshjálparbókinni Menn eru frá Mars, konur eru frá Venus eftir Dr. John Gray sem kom út á Íslandi árið 1995 og seldist í bílförum? Nú geta menn byrjað að láta sig hlakka til því framleiðslu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn