
Christine Bottomley
Rochdale, England, UK
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Christine Bottomley (fædd í Rochdale, Stór-Manchester, 27. apríl 1979) er bresk leikkona.
Hún er þekktust fyrir reglulega hlutverk sín sem Melanie í BBC gamanþáttunum Early Doors og Susie Ward í Heartbeat.
Hún fæddist í Rochdale og fór í nám við Konunglega skoska tónlistar- og leiklistarháskólann áður en hún... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Arbor
7.3

Lægsta einkunn: Typist Artist Pirate King
5.8

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Typist Artist Pirate King | 2022 | Joan | ![]() | - |
Lost Christmas | 2011 | Helen | ![]() | - |
The Arbor | 2010 | Lisa Thompson | ![]() | $21.268 |
Venus | 2006 | Hospital Nurse | ![]() | - |