Náðu í appið
The Russia House

The Russia House (1990)

"A Spy Story . . . A Love Story . . . A Story to Cross all Boundaries. / He took a chance because he had nothing to lose, she took a chance because she had everything to gain."

2 klst 4 mín1990

Þrjár minnisbækur sem eiga að innihalda rússnesk hernaðarleyndarmál eru afhentar breskum útgefanda á rússneskri bókaráðstefnu.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic67
Deila:
The Russia House - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þrjár minnisbækur sem eiga að innihalda rússnesk hernaðarleyndarmál eru afhentar breskum útgefanda á rússneskri bókaráðstefnu. Breska leyniþjónustan er vitaskuld áhugasöm um að vita hvort að þessar stílabækur séu ekta. Hún ræður hinn fremur ósnyrtilega breska útgefanda Barley Blair til verksins, en hann hefur mikla reynslu af Rússlandi og Rússum. Barley, sem er óvenjulegur persónuleiki sem erfitt er að stjórna, er nú lentur í leik sem er flóknari en hann hélt í byrjun, þegar hann byrjar að rannsaka uppruna minnisbókanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Star Partners III
Studio TriteRU
MGM-Pathé CommunicationsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS