It Runs in the Family
GamanmyndRómantískDrama

It Runs in the Family 2003

Some families can survive anything. Even each other.

5.6 4497 atkv.Rotten tomatoes einkunn 29% Critics 6/10
109 MÍN

Peningar geta ekki komið í veg fyrir að þrír ættliðir karla í hinni óvenjulegu Gromberg Gyðingafjölskyldu í New York, upplifi sorg eða grimman veruleika. Þó að Alex hafi notið velgengni í lífinu, hefur hann aldrei fundið að ættfaðirinn Mitchell sé stoltur af honum eða hafi stutt hann á neinn sérstakan hátt, en hann er duglegur að predika eigin gildi... Lesa meira

Peningar geta ekki komið í veg fyrir að þrír ættliðir karla í hinni óvenjulegu Gromberg Gyðingafjölskyldu í New York, upplifi sorg eða grimman veruleika. Þó að Alex hafi notið velgengni í lífinu, hefur hann aldrei fundið að ættfaðirinn Mitchell sé stoltur af honum eða hafi stutt hann á neinn sérstakan hátt, en hann er duglegur að predika eigin gildi og forgangsatriði við allt og alla á sinn kaldhæðna hátt. Alex fer að óttast að hans eigin meðvirkni, gæti skemmt elsta son hans, miðskóladrenginn Asher, en þó ekki yngri drenginn Eli. Eiturlyfjafundur á heimavist, sprengir allt í loft upp...!... minna

Aðalleikarar

Michael Douglas

Alex Gromberg

Kirk Douglas

Mitchell Gromberg

Rory Culkin

Eli Gromberg

Cameron Douglas

Asher Gromberg

Diana Douglas

Evelyn Gromberg

Michelle Monaghan

Peg Maloney

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Góð mynd... sem Michael Douglas og Kirk Douglas leika hér föður og sonn, sem er nátúrulega er það sem þeir eru í raun og veru. Þeir eru ósáttir út í hvorn annan út afeinhverju sem ekki beint kemur fram eitthvað sammbandi við uppeldið. Rory Culkin sem er bróðir Macauly Culkin sýnir allveg að það er eitthvað að fá út úr öðrum sem er úr culkin fjölskylduni. Myndinn endaði samt eins og margar fjölskyldumyndir margt í gangi sem að gætti örðið að meira en bara endar svo vegna þess að hún þarf að enda. samt vel leikinn mynd og góð en endirnn samt eins og í svo mörgum góðum myndum þá vill maður að meira gerist
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn