Mögnuð sönn saga Trydy Ederle, fyrstu konunnar sem náði árið 1926 að synda yfir Ermasundið. Með traustum stuðningi systur sinnar og þjálfara sigraðist hún á úrtöluröddum og andstöðu frá feðraveldinu og lauk þessu mikla afrekssundi, sem er nærri 34 kílómetra langt.