The Talented Mr. Ripley
1999
Frumsýnd: 18. febrúar 2000
How far would you go to become someone else.
139 MÍNEnska
85% Critics
80% Audience
76
/100 Tom Ripley býr og starfar í Manhattan í New York á sjötta áratug síðustu aldar, en hann vinnur á salerni. Hann fær lánaðan Princeton jakka til að leika í í garðveislu. Þegar auðugur faðir nýútskrifaðst nemanda frá Princeton byrjar að spjalla við Tom, þá þykist Tom þekkja son hans og eru fljótlega boðnir 1.000 Bandaríkjadalir til að fara til Ítalíu... Lesa meira
Tom Ripley býr og starfar í Manhattan í New York á sjötta áratug síðustu aldar, en hann vinnur á salerni. Hann fær lánaðan Princeton jakka til að leika í í garðveislu. Þegar auðugur faðir nýútskrifaðst nemanda frá Princeton byrjar að spjalla við Tom, þá þykist Tom þekkja son hans og eru fljótlega boðnir 1.000 Bandaríkjadalir til að fara til Ítalíu til að sannfæra Dickie Greenleaf um að snúa heim. Í Ítalíu þá hittir Tom og fer að vera í kringum Dickie og Marge, sem er menntuð og menningarleg unnusta Dickie, þykist elska jasstónlist, og elur í brjósti sér samkynhneigðar tilfinningar, á sama tíma og hann drekkir sér í allsnægtum og nýtur lífsins. Auk þess að vera góður lygari, þá er Tom góður í því að herma eftir fólki og falsa hluti, þannig að þegar hinn myndarlegi og sjálfsöruggi Dickie verður þreyttur á Tom, og segir að hann sé leiðinlegur, þá gengur Tom eins langt og hann þarf til að komast yfir fríðindin sem fylgja því að þekkja Greenleaf.... minna