Truly, Madly, Deeply er ósköp falleg lítil mynd. Juliet Stevenson leikur Nina, konu sem er ennþá að reyna komast yfir að hafa misst mann sinn ári áður. Nina virðist ekki geta haldið áfr...
Öllum leyfðSöguþráður
Einu sinni var ástfangið par, þau Nina og Jamie. Þau voru svo ástfangin að þau hefðu lifað hamingjusöm til æviloka, en þá deyr Jamie. Nina situr eftir með fullt hús af rottum og iðnaðarmönnum, hún kennir útlendingum ensku, og er þjökuð af vanlíðan og söknuði - en þá snýr Jamie aftur sem draugur og fer síðan að bjóða draugavinum sínum í heimsókn og haga sér sífellt furðulegar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Winston

BBC FilmGB

The Samuel Goldwyn CompanyUS

















