Anna and the King er ein stórkostlega mynd sem ég hef séð. Byggingarnar eru hreint glæsilegar og landslagið er stórkostlegt. Jodie Foster and Chow Yun-Fat eru frábær í hlutverkum sínum. Ann...
Anna and the King (1999)
Myndin segir sögu Anna Leonowens, enskukennara sem fór til Siam á sjöunda áratug 19.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin segir sögu Anna Leonowens, enskukennara sem fór til Siam á sjöunda áratug 19. aldarinnar til að kenna börnum Mongkut konungs. Hún flækist inn í málefni konungs, svo sem slæmum aðstæðum hjákvenna hans og tilraunum hans til að koma á bandalagi við Breta um að fara í stríð við Burma, sem Bretar stjórna. Á sama tíma þá fer ástin að gera vart við sig á milli þeirra tveggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er alveg meiriháttar góð.Búningar og allt umhverfi er allt hið glæsilegasta.Þetta er löng mynd en aldrei langdregin.Leikur er allur á háu plani,Jodi er nokkuð sannfærandi sen e...
Þessi kvikmynd (draumaverkefni Jodie Foster til margra ára), er sannkölluð stórmynd að öllu leyti, gerð fyrir 75 milljónir dollara sem skína skært í hverju atriði. Sagan sjálf er einnig ...
Það er athyglisvert að horfa á þessa mynd þegar maður veit að hún (ásamt The Beach, Fight Club og Titan A.E.) var þess valdandi að Bill Mechanic, einn af stórlöxum 20th Century Fox, neyd...
Framleiðendur


























