Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Myndin er byggð á skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn, teiknimyndahöfundinn og handritshöfundinn Charlie Huston.
Til að fá nógu stinnan rass eins og hafnaboltaleikmenn eru frægir fyrir leitaði Austin Butler til Beth Lewis sem er þekktur fyrir að koma fræga fólkinu í gott stand. Darren Aronofsky leikstjóri vildi líka að persónan, sem vinnur á bar, liti út fyrir að eiga í áfengisvanda, þannig að Butler borðaði mikið af flatbökum og drakk fullt af bjór til að verða aðeins búttaðri, en leikarinn segist hafa bætt á sig nokkrum kílóum í ferlinu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
28. ágúst 2025
VOD:
24. nóvember 2025






