Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Caught Stealing 2025

Frumsýnd: 28. ágúst 2025

2 Russians, 2 Jews and a Puerto Rican walk into a bar...

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Hank Thompson var efnilegur hafnaboltastrákur í menntaskóla sem getur ekki lengur spilað, en annars gengur allt vel hjá honum. Hann á frábæra kærustu, vinnur sem barþjónn á skuggalegum bar í New York og uppáhaldsliðið hans er að gera óvænta tilraun til að vinna deildina. Þegar pönkrokksnágranninn hans, Russ, biður hann um að passa köttinn sinn í nokkra... Lesa meira

Hank Thompson var efnilegur hafnaboltastrákur í menntaskóla sem getur ekki lengur spilað, en annars gengur allt vel hjá honum. Hann á frábæra kærustu, vinnur sem barþjónn á skuggalegum bar í New York og uppáhaldsliðið hans er að gera óvænta tilraun til að vinna deildina. Þegar pönkrokksnágranninn hans, Russ, biður hann um að passa köttinn sinn í nokkra daga, lendir Hank skyndilega í miðju skrautlegs hóps ógnandi glæpamanna. Þeir vilja allir eitthvað frá honum; vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um af hverju. Á meðan Hank reynir að forðast sífellt harðari tök þeirra á honum, þarf hann að nota alla sína kænsku til að halda lífi nógu lengi til að komast að því hvað er í gangi ... ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn