Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Whale 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. janúar 2023

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
Rotten tomatoes einkunn 91% Audience
The Movies database einkunn 60
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fraser fyrir besta leik í aðalhlutverki, Hong Chau sem leik­kona í auka­hlut­verki og fyrir förðun og hár. Ýmsar viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar á meðal valin besta erlenda kvikmynd og tinefnd til Gu

Feiminn enskukennari reynir að endurnýja kynnin við unglingsdóttur sína.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.01.2023

Allir vilja Villibráð

Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu og stöðuna á nýja íslenska bíóaðsóknarlistanum er varla hægt að segja annað en að það séu allir æstir í nýju íslensku kvikmyndina Villibráð. Hún er nú fjórðu vi...

27.01.2023

Magnaður tilfinningarússibani

Charlie, í kvikmyndinni The Whale sem kemur í bíó í dag, er næstum 300 kílóa einbúi. Hann er prófessor og kennir ritlist á netinu en gætir þess að hafa slökkt á netmyndavélinni vegna þess að hann þorir ekki a...

12.01.2023

Nýtt Kvikmyndir mánaðarins

Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins, sérblaðs Fréttablaðsins um kvikmyndir, er komið inn á vefinn hjá okkur. Í blaðinu er fjallað um væntanlegar kvikmyndir í bíó í mánuðinum, myndir eins og The Whale, M3GAN, Pl...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn