Silence of Reason
2023
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 5. maí 2025
63 MÍN
Myndin var valin sú besta á IceDocs heimildamyndinahátíðinni 2024 ásamt annari mynd, The Stimming Pool.
Silence of Reason flæðir áfram eins og minni okkar, sem ferðast án umgjarðar í allar áttir. Myndin er gerð upp úr myndefni úr réttarskjalasafni og vitnisburðum af ofbeldi og pyntingum kvenna úr Foča fangabúðunum í Bosníu-Hersegóvínu. Reynsla þeirra verður að sameiginlegum minningum sem kljúfa tíma og rúm.