Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Forger 2022

(Der Passfälscher)

Frumsýnd: 24. febrúar 2024

116 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Fagurkerinn og gyðingurinn Cioma, 21 árs, lætur engan ræna sig gleðinni og þaðan af síður Nasista. Árið 1942 þarf hann að finna nýja leið til afla sér tekna í Berlín og komast undan hermönnunum. Á þeirri vegferð kemst hann að því að hann hefur hæfileika á sviði fölsunar: ekki bara á vegabréfum heldur á eigin persónu líka.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.03.2015

Travolta falsar Monet - Stikla

Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í...

19.03.2014

Travolta leikur í vestra

Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skr...

18.02.2014

Allt er sextugum fært

Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn