Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Hristur og fjaðrafok 2023

Frumsýnd: 9. nóvember 2023

95 MÍNÍslenska

Burlesque í Reykjavík er, fyrir flesta, furðulegur menningarkimi. Innan hans er enginn spéhræddur, feiminn né hljóðlátur. Fíflagangur er miðlægur en áhrif listformsins á fjöllistafólkið er mótandi til frambúðar. Hristur og fjaðrafok býður áhorfendum í skoðunarferð um þennan heim. Hann er greindur út frá sýn þriggja fjöllistamanna, sem eru stólpar... Lesa meira

Burlesque í Reykjavík er, fyrir flesta, furðulegur menningarkimi. Innan hans er enginn spéhræddur, feiminn né hljóðlátur. Fíflagangur er miðlægur en áhrif listformsins á fjöllistafólkið er mótandi til frambúðar. Hristur og fjaðrafok býður áhorfendum í skoðunarferð um þennan heim. Hann er greindur út frá sýn þriggja fjöllistamanna, sem eru stólpar í sinni senu. Af hverju hefur listrænn strípidans með kómísku ívafi teygt anga sína út um alla veröld?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn