Náðu í appið

Humanity and Paper Balloons 1937

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Myndin gerist í fátækrahverfi í Japan á 18. öld og segir frá Shinza, kærulausum fjárhættuspilara og Unno, sem er sonur frægs samúræja en hefur misst öll forréttindi eftir fráfall föður síns og berst fyrir því að endurreisa heiður sinn. Það gengur hins vegar illa og smá saman flækist hann í lygavef. Saman falla þessir tveir í þá gryfju að taka þátt... Lesa meira

Myndin gerist í fátækrahverfi í Japan á 18. öld og segir frá Shinza, kærulausum fjárhættuspilara og Unno, sem er sonur frægs samúræja en hefur misst öll forréttindi eftir fráfall föður síns og berst fyrir því að endurreisa heiður sinn. Það gengur hins vegar illa og smá saman flækist hann í lygavef. Saman falla þessir tveir í þá gryfju að taka þátt í glæpastarfsemi þar til örlögin grípa í taumana. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn