Rakkauden risti
1946
Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNFinnska
Finnsk, dramatísk kvikmynd eftir Teuvo Tulio sem segir frá Riitu, dóttur gamaldags og strangs föður sem er vitavörður í afskekktri sveit. Riita hittir ríkan skipbrotsmann sem heillast af henni og hún ákveður að strjúka með honum til stórborgarinnar. En í staðinn fyrir glæsilegt stórborgarlíf stendur hún eftir svikin og niðurlægð og neyðist til að stunda... Lesa meira
Finnsk, dramatísk kvikmynd eftir Teuvo Tulio sem segir frá Riitu, dóttur gamaldags og strangs föður sem er vitavörður í afskekktri sveit. Riita hittir ríkan skipbrotsmann sem heillast af henni og hún ákveður að strjúka með honum til stórborgarinnar. En í staðinn fyrir glæsilegt stórborgarlíf stendur hún eftir svikin og niðurlægð og neyðist til að stunda vændi til að eiga í sig og á, þangað til hún kynnist listamanni sem segist elska hana.... minna