Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Carlos 2023

(Carlos: The Santana Journey)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2023

87 MÍNEnska

Mögnuð og innihaldsrík heimildarmynd um Carlos Santana, einn frægasta gítarleikara sem uppi hefur verið. Myndinni er leikstýrt af Emmy verðlaunahafanum Rudy Valdez og inniheldur glæný viðtöl við Santana og fjölskyldu hans ásamt aldrei-áður séðu efni m.a. heimamyndbandsupptökur, tónleikaupptökur og augnablik á bak við tjöldin. Fimm ára gamall lærði hann... Lesa meira

Mögnuð og innihaldsrík heimildarmynd um Carlos Santana, einn frægasta gítarleikara sem uppi hefur verið. Myndinni er leikstýrt af Emmy verðlaunahafanum Rudy Valdez og inniheldur glæný viðtöl við Santana og fjölskyldu hans ásamt aldrei-áður séðu efni m.a. heimamyndbandsupptökur, tónleikaupptökur og augnablik á bak við tjöldin. Fimm ára gamall lærði hann að spila á fiðlu. Á 8 ári þróaði hann með sér ævilanga ást á gítarnum. Þegar hann var 14 ára hóf hann feril sinn sem götulistamaður og stofnaði svo sína eigin hljómsveit. Þegar hann var 22 ára varð Carlos Santana einn af helstu uppgötvunum Woodstock tónlistarhátíðarinnar. Santana, sem hefur verið goðsögn í tónlistariðnaðinum í 50 ár og hefur unnið til 10 Grammy verðlauna, heldur áfram að vera einn af frumkvöðlum tónlistarheimsins og blandar djass og blús saman ásamt Mariachi hljóði með dass af rokk og ról.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

10 mest spennandi myndirnar á RIFF í ár

Núna þegar kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival er alveg að skella á er um að gera og skoða aðeins hvað eru mest spennandi myndirnar á hátíðinni. RIFF hóf göngu sína árið 2004 og er því ...

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

14.09.2019

Bjóða í blóðuga veislu

Þegar við lifum kósí og þægilegu lífi er ekkert betra en að setjast í bíósal og þegar ljósin slökkna að leyfa hryllingi á tjaldinu að læsa um sig í huga manns. Hrollvekjandi stúlka úr myndinni Dachra. Þeir s...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn