Náðu í appið
Öllum leyfð

Skuld 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 16. september 2023

72 MÍNÍslenska
Hlaut hvatningarverðlaun Skjaldborg, hátíðar íslenskra heimildamynda.

Heimildamynd um ungt par sem hættir skuldastöðu sinni og sambandi er þau feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld á handfæraveiðum. Framtíð þessarar elstu atvinnugreinar þjóðarinnar er óviss og virðist sem einungis einstaka sérvitringur stundi þetta basl, eða hvað?

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú...

16.09.2020

Verstu og bestu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins.  En skoðum hvernig salirnir ...

01.12.2022

Jólasveinninn bregður sér í spor John McClane

Hópur þrautþjálfaðra og harðsvíraðra málaliða brýst inn á reisulegan herragarð Lighthouse-fjölskyldunnar á aðfangadagskvöld og tekur alla fjölskylduna í gíslingu. Ætlunin er að ræna miklum fjármunum úr sérstak...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn