Náðu í appið
Öllum leyfð

Skuld 2023

Frumsýnd: 16. september 2023

72 MÍNÍslenska
Hlaut hvatningarverðlaun Skjaldborg, hátíðar íslenskra heimildamynda.

Heimildamynd um ungt par sem hættir skuldastöðu sinni og sambandi er þau feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld á handfæraveiðum. Framtíð þessarar elstu atvinnugreinar þjóðarinnar er óviss og virðist sem einungis einstaka sérvitringur stundi þetta basl, eða hvað?

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn