Let's Get Lost (1988)
Heimildarmynd um djasstónlistarmanninn Chet Baker.
Deila:
Söguþráður
Heimildarmynd um djasstónlistarmanninn Chet Baker. Ofið er saman myndefni frá yngri árum tónlistarmannsins, viðtölum við fjölskyldu Bakers og vini, ásamt efni sem kvikmyndatökumenn náðu af Chet undir lok ævi hans. Hér er erfið ævi listamanns sýnd af nærgætni og blíðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bruce WeberLeikstjóri










