Náðu í appið
Reinventing Elvis: The '68 Comeback

Reinventing Elvis: The '68 Comeback (2023)

1 klst 36 mín2023

Hér er sagt frá því sem raunverulega gerðist á bakvið tjöldin fyrir þessa dáleiðandi klukkustund í sjónvarpssal.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér er sagt frá því sem raunverulega gerðist á bakvið tjöldin fyrir þessa dáleiðandi klukkustund í sjónvarpssal. Eftir að þátturinn var sendur út varð hann sá vinsælasti á árinu, en næstum helmingur sjónvarpsáhorfenda fylgdist með Elvis Presley syngja í sínum goðsagnakenndu svörtu leiðurfötum. '68 “Comeback Special” kom Elvis aftur á kortið og endurvakti vinsældir listamannsins og breytti landslagi tónlistar til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Scheinfeld
John ScheinfeldLeikstjóri