Framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna 2024. Tilnefnd sem besta heimildamyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.
Heimildarmynd þar sem fylgst er með konum sem endurheimta styrk sinn í saunaböðum. Þær tengjast nánum böndum, deila reynslu sinni og leyndarmálum sem áhorfandinn fær að taka þátt í.