Náðu í appið
Öllum leyfð

Horfinn heimur 2023

94 MÍNÍslenska

„Horfinn heimur“ er klassísk heimildamynd, rúmlega 70 mínútna löng og að mestu tekin í fimm daga gönguferð Ferðafélagsins Augnabliks síðsumars 2006, skömmu áður en byrjað var að safna vatni í Hálslón Kárahnjúkavirkjunar. Í henni eru viðtöl við vísindamenn, sem voru að hluta með í för, og héldu uppi harðri en málefnalegri gagnrýni á virkjunina... Lesa meira

„Horfinn heimur“ er klassísk heimildamynd, rúmlega 70 mínútna löng og að mestu tekin í fimm daga gönguferð Ferðafélagsins Augnabliks síðsumars 2006, skömmu áður en byrjað var að safna vatni í Hálslón Kárahnjúkavirkjunar. Í henni eru viðtöl við vísindamenn, sem voru að hluta með í för, og héldu uppi harðri en málefnalegri gagnrýni á virkjunina og byggingu hennar, en einnig við yfirverkfræðing Kárahnjúkavirkjunar og þann stjórnmálamann á Miðausturlandi sem barðist hvað lengst og harðast fyrir byggingu hennar og álver í Reyðarfirði.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn