Náðu í appið
Problem Child
Öllum leyfð

Problem Child 1990

He's So Bad, Even The Nuns Refused To Keep Him!

81 MÍNEnska
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 27
/100

Ungur drengur er eiginlega hálfgert skrímsli. Hann er ættleiddur af góðhjörtuðum manni og furðulegri eiginkonu hans, og reynir á þolrifin svo um munar. Myndin segir frá sjö ára gömlum óþekktaranga sem heitir Junior. Dag einn er hann ættleiddur af ástríkum manni, Ben Healy, og óþolandi eiginkonu hans, Flo Healy. Eftir að Junior kemur inn á heimilið er hver... Lesa meira

Ungur drengur er eiginlega hálfgert skrímsli. Hann er ættleiddur af góðhjörtuðum manni og furðulegri eiginkonu hans, og reynir á þolrifin svo um munar. Myndin segir frá sjö ára gömlum óþekktaranga sem heitir Junior. Dag einn er hann ættleiddur af ástríkum manni, Ben Healy, og óþolandi eiginkonu hans, Flo Healy. Eftir að Junior kemur inn á heimilið er hver dagur orðið hálfgerð martröð fyrir hjónin. Hann skilur eftir sig lóð eyðileggingar og er pennavinur fjöldamorðingjans Martin Beck, sem síðar rænir honum og fósturmóður hans Flo. Núna þarf Ben að fara í björgunarleiðangur til að ná Junior frá Beck áður en hann gerir honum mein. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Þetta er ekki neitt meistarastykki en fín afþreying,

hún er í anda Dennis the meneace.

Það sem fór mest í taugarnar á mér var það að hún var ekki alveg nógu vel leikinn en samt með allt í lagi húmor.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þvílík leiðindi þessi mynd. Á að vera einhver grínmynd en mistekst herfilega í þeirri viðleitni. Sá er leikur strákinn er algerlega óþolandi og ömurlega yfirdrifinn. Ritter er örugglega einn leiðinlegastileikari samtímans. Þegar hann birtis á tjaldinu er eins gott að hafa ælufötu í grenndinni. Varist þennan viðbjóð!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn