Jack and Jill (2011)
"His twin sister is coming for the holidays... ...and it ain't pretty."
Jack hefur komið sér vel fyrir í Los Angeles ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jack hefur komið sér vel fyrir í Los Angeles ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra. Honum hefur gengið vel í vinnunni og á nánast allt sem hugurinn girnist. Þá fær hann boð frá Jill, systur sinni sem býr í Bronx í New York, um að hún sé að koma í heimsókn. Í ljós kemur að þótt þau Jack og Jill séu sláandi lík, bæði í útliti og mörgum háttum, þá hafa þau ekki alveg sama gildismatið eins og kemur á daginn þegar Jack finnst tímabært að systir hans fari aftur heim til sín. Hún vill nefnilega ekki fara ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
































